Sjáðu fötin og greiðslurnar á Grammy – Myndir

Grammy verðlaunahátíðin var haldin í gær í 56. sinn og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi að vanda.

Daft Punk fékk verðlaun fyrir plötu ársins og Lorde fékk verðlaunin fyrir lag ársins fyrir lagið sitt Royals.

Hér er svo hægt að sjá lista yfir alla sigurvegarana á hátíðinni.

Kíkjum aðeins á hvernig stjörnurnar voru klæddar þegar þær mættu á staðinn.

SHARE