Sjáðu gíraffakálf koma í heiminn

Andreas Knausenberger tók þessar gullfallegu myndir af gíraffakálfi að koma í heiminn í Masai Mara, í Kenýa en hann var þar sem fararstjóri. „Það tók svona hálftíma fyrir kálfinn að koma í heiminn og hann féll um 2 metra niður á jörðina og beint á bakið. Eftir aðeins 15 sekúndur lyfti hann svo höfðinu og móðirin fór að þrífa hann,“ sagði Andreas.

giraffebirth-wcth02
giraffebirth-wcth03_2

 

giraffebirth-wcth04
giraffebirth-wcth05_2

 

giraffebirth-wcth06
giraffebirth-wcth07
giraffebirth-wcth08
SHARE