Sjáðu Kanye West rappa með mömmu sinni

Hér má sjá ungan Kanye West rappa með móður sinni, Dondu. Átta ár eru liðin síðan Donda féll frá en hún og Kanye voru ákaflega náin. Talið er að myndbandið sé yfir 10 ára gamalt. Í myndbandinu rifjar mamma hans meðal annars upp uppáhalds textann sinn og biður Kanye að rappa hann fyrir sig.

Sjá einnig: Ertu búin/n að heyra lagið ,,Awesome“ sem Kanye West samdi til Kim Kardashian?

Ótrúlega krúttleg mæðgin. Já, Kanye var einu sinni krúttlegur.

https://www.youtube.com/watch?t=35&v=0LwgSgbr8uI&ps=docs

Sjá einnig: Kim Kardashian, Kanye & North West: Öll í stíl á leið til kirkju

SHARE