Sjáðu líkamsvessa með símanum þínum

Hefurðu séð útfjólubláa ljósið sem er oft notað í bíómyndum til að finna blóðdropa og aðra líkamsvessa? Nú geturðu notað símann þinn til að gera svona ljós.

Sjá einnig: Er snjallsíminn að aflaga á þér litla fingurinn?

Sjáðu hvernig það er gert hér:

SHARE