Sjáðu ótrúlega breytingu á þessum heimilislausa manni – Myndband

Jim hefur í áratugi átt við áfengisfíkn að stríða, hefur búið á götunni og verið mjög fátækur. Hann tók þátt í þessu verkefni og síðan þá hefur hann verið edrú og stundað fundi og snúið lífi sínu við.

SHARE