Sjáðu tvær litlar stúlkur trekkja upp flugálfinn sinn í síðasta sinn

Ég átti líka svona flugleikfang í gamla daga. Upptrekkt og litríkt og þegar ég togaði í spottann þá fór suðandi leikfangið af stað. Mitt fór ekkert svo hátt. Skoppaði kannski tvo metra og hjökti svo til jarðar. Mitt leikfang kom alltaf aftur. ÞAÐ SNERI TIL BAKA! OG KOM TIL MÎN! TIL JARÐAR!

Aumingja börnin!

SHARE