Sjáðu vinsælustu lög ársins 2014

Fyrsti poppannáll ársins er kominn út og hann er ekki af verri endanum. Heilinn að baki samsetningunni er enginn annar en DJ Earworm sem setur árlega saman vinsælustu lög ársins rétt fyrir hátíðir og skapar samfellda melódíu úr tónlistarsúpunni.

Listinn, sem var frumfluttur á Billboard á miðvikudag samanstendur af 25 bráðvinsælum smellum sem gefnir voru út árið 2014 – en að því sögðu er ekki annað að gera en að sperra eyrun og reyna að bera kennsl á allar melódíurnar.

Fyrir neðan myndbandið má finna heildarlista yfir þau lög sem koma fyrir í myndbandinu:

Þessi lög skipa listann í ár: 

A Great Big World feat. Christina Aguilera – “Say Something”
Ariana Grande feat. Iggy Azalea – “Problem”
Bastille – “Pompeii”
Dj Snake & Lil Jon – “Turn Down For What”
Hozier – “Take Me to Church”
Idina Menzel – “Let It Go”
Iggy Azalea feat. Charli XCX – “Fancy”
Iggy Azalea feat. Rita Ora – “Black Widow”
Jason Derulo feat. 2 Chainz – “Talk Dirty”
Jeremih feat. YG – “Don’t Tell ‘Em”
Jessie J feat. Ariana Grande & Nicki Minaj – “Bang Bang”
John Legend – “All Of Me”
Katy Perry feat. Juicy J – “Dark Horse”
Lorde – “Team”
Magic! – “Rude”
Maroon 5 – “Animals”
Meghan Trainor – “All About That Bass”
Nico & Vinz – “Am I Wrong”
One Direction – “Story of My Life”
Passenger – “Let Her Go”
Pharrell Williams – “Happy”
Pitbull feat. Ke$ha – “Timber”
Sam Smith – “Stay With Me”
Taylor Swift – “Shake It Off”
Tove Lo – “Habits”

The Voice: Magnþrungin frammistaða 18 ára á tónlist Beyoncé

Smá klúður Justin Bieber! – Mynd

SHARE