Sjáið hvernig barn Cheryl og Liam mun líta út

Réttar listarmaðurinn Joe Mullins hefur ályktað hvernig barn Cheryl og Liam Payne muni koma til með að líta út. Hann notaði nýjustu tölvutæknina til að setja saman mynd af barni sem gæti mögulega litið út, bæði sem stelpa og strákur.

Sjá einnig: Cheryl sýnir óléttubumbuna opinberlega í fyrsta sinn

Parið hefur ekki viljað minnast einu orði  á meðgönguna fyrr en í vikunni, þar sem þau opinberuðu að þau ættu von á barni.

Bæði hafa þau sagt í gömlum viðtölum sem þau fóru í að þau vildu eignast börn og sögðu þau nöfn sem þau myndu vilja að barnið sitt myndi heita. Cheryl hafði viljað nefna barnið sitt Alfie ef það yrði strákur en í öðru viðtali sagði Liam að hann vildi skýra barnið sitt Taylor, þar sem það nafn myndi ganga bæði fyrir stelpu og strák.

3AF6E6F200000578-0-image-m-281_1480696127265

3AF6E6FA00000578-0-image-a-282_1480696137572

4 cheryl

 

SHARE