Sum okkar þekkjum það af eigin reynslu þann léttir sem verður í lífinu þegar niðurstaðan var sú að krabbameinið er horfið á braut. Krabbameinið hefur tekið svo marga frá okkur, svo í þeim tilfellum sem það er sigrað sprettur upp þvílík hamingja og þakklæti.

Þessi ungi drengur var guðs lifandi feginn að heyra móðir sína segja sér að beinmergssýnið hafði sýnt að þar væru engar krabbameinsfrumur að finna lengur. Yndislegt myndband!

Sjá einnig: Barnið mitt fékk krabbamein

SHARE