Sjálfsmynd eftir kynlíf… með sjálfum sér – Ný tíska

Grínistinn Þórhallur Þórhallsson hyggst koma af stað nýju „trendi“ á Instagram og Facebook en það er sjálfsmynd eftir sjálfsfróun #aftersexwithmyself

„Ég fann enga til að taka þátt í þessu #aftersex trendi með mér þannig að ég tók bara málin í eigin hendur….bókstaflega!“ sagði Þórhallur á Facebook síðu sinni.

 

1974979_10203218620527523_1623621421_n (1)

Ætli þetta verði jafnvinsælt eins og #cockinasock og #aftersex myndirnar?

SHARE