Sjö vikna barn segir ,,halló”

Þetta myndband hefur farið eins og eldur í sinu um internetið síðasta sólarhring. Foreldrar frá Írlandi, þau Toni og Paul McCann, voru að spjalla við sjö vikna son sinn þegar hann segir eitthvað sem hljómar eins og ,,halló”. 

Dæmi nú hver fyrir sig!

Tengdar greinar:

Litla barnið hermir eftir svipbrigðum pabba síns

Husky hundur „talar“ eins og barn

15 ára barnapía þénar 66 milljónir á ári

SHARE