Sjötugur maður á 19 ára eiginkonu og 3 ára barn

Mynd frá Facebook síðu Iceman https://www.facebook.com/pages/Captain-Sigurdur-The-Iceman-Petursson/278218055546484

Sagt var frá því í fjölmiðlum í gær þegar Sigurður Pétursson skipstjóri á Kuummiut á Grænlandi drýgði þá hetjudáð að bjarga sér og fjölskyldu sinni úr sjávarháska. Bátur þeirra sökk þegar þau sigldu frá Bolungarvík til Grænlands þegar þau lentu í miklum ís. Þau höfðu verið föst í ísnum í eina viku, að sögn Sigurðar en aðstæður voru síður en svo ákjósanlegar hjá þeim, en vindur jókst og útlitið var ekki gott.

 

Það sem vakti þó mesta athygli við fréttirnar var aldur mannsins og konu hans og einnig aldur dóttur þeirra.

 

Sigurður er að nálgast sjötugt og sambýliskona hans er 19 ára. Saman eiga þau 3 ára stúlkubarn.

 

skjaskot1

 

Sumir lesendur reyna að malda í móinn fyrir manninn en verður ekki kápan úr því klæðinu:

skjaskot2

skjaskot3

 

Hvað finnst ykkur lesendur góðir? Eigum við að snúa okkur í hina áttina, sem hefur oft verið leiðin sem fólk hefur valið sér, því hún er „auðveldari“. Eða eigum við að láta í okkur heyrast? Getur verið að þau séu ástfangin? Leyfið okkur að heyra hvað ykkur finnst

 

Myndin er af Facebook síðu Iceman

SHARE