Skeggjaða konan -„Ég er hætt að raka mig!“

ROSINA Al-Shaater er frá Bristol í Englandi. Hún er með fjölblöðrueggjastokkaheilkenni sem getur valdið því að konur fá andlitshár. Hún lét vaxa skeggið í mörg ár en hefur látið þau vera í nokkur ár og læra að elska skeggið sitt.

Sjá einnig: Konungar lýtaaðgerðanna hittast í spjall

Rosina hefur orðið fyrir áreiti úti á götu fyrir skeggið sitt en hún lætur það ekki stoppa sig. Vá! Ótrúlega flott og sjálfstæð kona. Áfram Rosina!

SHARE