Skellir sér í litun í Beverly Hills – Það er heimskulegt að leika – Myndir

Jennifer Lawrence hefur nýlokið tökum á framhaldi myndarinnar The Hunger Games en hún ber nafnið The Hunger Games: Catching Fire. Hún sást nú á dögunum á leið sinni á  hárgreiðslustofu að láta lita ljósu rótina sína en leikkonan virðist geta borið hvaða háralit sem er en hún hefur stundum verið dökk, stundum ljós og svo jafnvel rauðhærð en er alltaf jafn sæt.

Jennifer vill alls ekki gera mikið úr því að vera leikkona og segir að margir ofmetnist alveg svakalega í þessum heimi:

Ég er ekki að reyna að vera dónaleg en það þarfnast ekki mikilla gáfna við að leika. Ég get ekki orðið montin með mig, ég er ekki að bjarga mannslífum. Það eru læknar og slökkviliðsmenn sem bjarga fólki, ég er að leika í bíómyndum, það er heimskulegt,

sagði Jennifer í viðtali nýlega.

article-2259798-16D61914000005DC-813_634x856article-2259798-16D61919000005DC-281_634x577

article-2259798-16CCE396000005DC-686_634x895 article-2259798-16D67434000005DC-198_634x783

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here