Skemmtileg klúður utandyra – myndband

Það er aldrei of varlega farið í útivistinni eins og myndband þetta glögglega sýnir en hér er á ferðinni samansafn yfir óheppileg en jafnframt sprenghlægileg klúður. Við gerum ráð fyrir því að enginn hafi slasast alvarlega í þessum brotum en það er auðvitað alltaf gott að geta hlegið að mistökunum.

Af hverju er svona fyndið að hlæja að óförum annarra?

Tengdar greinar:

Bráðfyndin kökuklúður

Vandræðalegar umbúðir í verslunum

Bráðfyndin stafsetningaklúður hjá börnum

SHARE