Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar um svefnherbergið þitt? Margir tengja svefnherbergið sitt við hlýju, öryggi og afslöppun, enda þarf umhverfið að vera þannig að þú getir sofnað í því, auðvitað.
Þessi fjölskylda ákvað að gera sína eigin rúmgrind fyrir drengina á heimilinu.
Þeir fóru inn í skóg til að finna hinar fullkomnu spýtur.
Krakkarnir hjálpuðu meira að segja við að saga (með hjálp hinna fullorðnu auðvitað).
Svo tók pabbinn við og tók börkinn af spýtunum og mótaði þær.
Hann valdi besta viðinn í rúmin og hannaði þetta allt sjálfur. Hann passaði að hafa rúmin í venjulegri stærð svo hann gæti fengið í það dýnu.
Ál festingar halda rúmgrindinni stöðugri við vegginn.
Þetta lítur ekkert smá vel út
Þetta kallar maður að nota plássið