Skipta „læk” og „deilingar” meira máli en mannleg samskipti?

Hvar liggur línan milli rafrænna og raunverulegra samskipta? Getur staðist að við séum orðin svo háð samskiptamiðlum að veruleikinn verði sífellt rafrænni – að mannleg snerting sé orðin óþörf, þar sem viðurkenning á netinu skipti mun meira máli?

Þessari spurningu varpar Matthew Frost fram í stuttmyndinni Apsirational en það er Kirsten Dunst sem fer með aðalhlutverkið:

 

 

ASPIRATIONAL from Matthew Frost on Vimeo.

SHARE