Skrímslið í Amstetten

Þann 27. apríl árið 2008 kom í ljós að maður að nafni Josef Fritzl hafði haldið dóttir sinni í kjallara húss síns í 24 ár. Þar hafði hann notað hana sem kynlífsþræl og hún hafði eignast 7 börn eftir sinn eigin föður. Allan tímann bjó hún í kjallaranum á húsinu við skelfilegar aðstæður.

Þessi mynd segir okkur frá því hvernig Josef fór að því að gera þetta og halda þessu leyndu svona lengi.

 

Tengdar greinar: 

14 ára gömul stúlka segir sögu sína: „Kynferðisleg misnotkun byrjaði þegar ég var 8 ára“

„Hann er ekki barnaníðingur, ég elska hann!“ – Unglingsstelpa um kennara sinn sem situr inni fyrir misnotkun

SHARE