Skuggalega raunveruleg húðflúr – 24 myndir

Hér eru á ferðinni engin venjuleg húðflúr. Þessi tattú líta helst út eins og olíumálverk og eru skuggalega raunveruleg og nákvæm.

Það getur nefnilega verið áhættusamt að láta húðflúra myndir af ástvinum. Það getur verið pínu erfitt ef þær mistakast.

Heimild: Viral Scape

Tengdar greinar:

Hvað ef stjörnurnar hefðu verið með húðflúr

Hrífandi myndband af húðflúrum í nærmynd

Flúraðar mömmur með börnin sín

SHARE