Snertiskjár í vettlingum – Ómögulegt, eða hvað? –

Nú er farið að kólna í veðri og þá fer maður að draga fram vetrarklæðnaðinn og auðvitað vettlinga. Það er óþolandi að geta ekki notað snertiskjáinn á símanum sínum þegar maður er í vettlingu en nú er komin lausn á því.

Þessir vettlingar  heita Touch Screen Gloves og með þeim geturðu notað snertiskjáinn eins og ekkert sé án vandkvæða. Þér er hlýtt á fingrunum og getur notað símann eða MP3 spilarann eins og áður.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here