Sniðugt: MyFridgeFood, hakaðu við hráefnin sem þú átt til og vefurinn finnur fyrir þig uppskriftir

MyFridgeFood.com er ótrúlega sniðugur vefur. Hann virkar þannig að þú hakar við þau hráefni sem þú átt til, hvort sem þau eru í ísskápnum þínum, skúffum eða skápum. Þegar því er lokið finnur vefurinn fyrir þig uppskriftir byggðar á því sem þú átt til – mjög hentugt. Hann lætur þig líka vita ef þig vantar eitthvað upp á fyrir ákveðnar uppskriftir.

4

Virkilega skemmtilegur og nytsamlegur vefur. Svona á þeim dögum sem maður hefur hugmyndaflug á við ljósastaur.

Tengdar greinar:

Sniðugt með börnunum um helgina: Ristað regnbogabrauð

Stórsniðugt: Lærðu að kæla ylvolgan bjór á mettíma!

Það verður að segjast að margt af þessu er mjög sniðugt

SHARE