
Nýlega var Justin Bieber í auglýsingu fyrir nærföt frá Calvin Klein. Justin Bieber hefur hinsvegar fengið á sig ásakanir um að hafa látið stækka á sér vöðvana á myndum fyrir auglýsinguna og einnig að láta stækka bunguna á nærbuxunum sínum. Hann hefur neitað því staðfastlega.
Nú hafa snillingarnir í Saturday Night Life gert málið að sínu og það má með sanni segja að þetta er drepfyndið. Leikkonan Kate McKinnon leikur Justin Bieber og ætti eiginlega að fá verðlaun fyrir þennan leik sinn.
Tengdar greinar: