Snooki sést fæða son sinn í sjónvarpi – Myndband

Raunveruleikaþáttastjarnan Snooki hefur fetað í fótspor Kourtney Kardashian og leyft aðdáendum að sjá fæðingu sonar hennar.

Kourtney vakti mikla athygli þegar hún sýndi fæðingu dóttur sinnar í sjónvarpi og sérstaklega eftirminnilega stundin þegar hún hélt í dóttur sína sjálf og togaði hana sjálf út í fæðingunni.

Núna hefur Snooki, sem heitir raunverulega Nicole Polizzi ákveðið að leyfa aðdáendum að sjá þegar hún fæddi son sinn, Lorenzo.

 

Snooki and Lorenzo

Læknar taka á móti Lorenzo

 Í síðasta þætti af Snooki & JWoow, sjáum við Snooki ganga í gegnum 27 klukkustunda bið eftir fæðingunni sem var svo sýnd í nýjasta þættinum.

Snooki and Lorenzo

Hamingjusöm með nýfæddan son sinn.

 Atriði úr síðasta þætti sýndi Snooki þar sem hún var afar hrædd rétt fyrir fæðinguna og sagði við unnusta sinn “Ég er bara hrædd og vil helst ekki tala!, ekki láta mig tala!”

 

Jionni and Lorenzo

Lorenzo með pabba sínum, Jionni.

 

[javascript width=”600″ height=”350″ src=”http://player.ooyala.com/iframe.js#pbid=NDcyOWI0M2YyMDdkN2YwODU5Mzc5MDUz&ec=tseW92ODpr589D31JriblqQ8pl5ve1or”]

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here