Sofia Richie vill ekki láta líkja sér við miklu eldri Kourtney Kardashian

PREMIUM EXCLUSIVE Please contact X17 before any use of these exclusive photos - x17@x17agency.com Wednesday, December 13, 2017 - Scott Disick and girlfriend Sofia Richie hold hands as they walk to Scott's Rolls Royce after a romantic meal at Il Pastaio in Beverly Hills CA. Sofia wears a "Richie" charmed gold chain and sports a tiny black cami top, blue jeans and black ankle boots and Scott matches her in a black hoodie, tee and blue jeans, also wearing some gold. Jul-AZ-Daddy/X17online.com

 

Í nýrri mynd sem Khloe Kardashian birti af sér ásamt systur sinni, Kourtney (39), þykir sú síðarnefnda líkjast Sofia Richie (20) svo um munar. Eins og áhugasamir vita er Sofia núverandi kærasta Scott Disick (35), barnsföður Kourtney.

Sofia er ekki hrifin af því að láta líkja sér við Kourtney, samkvæmt heimildarmönnum HollywooLife.

„Sofia þolir ekki að láta líkja sér við Kourtney. Henni finnst þær alls ekki líkar og það pirrar hana að fólk sé að reyna að finna líkindi með þeim. Á myndinni sem allir eru að tala um finnst Sofia þær ekkert vera líkar og henni finnst leiðinlegt að láta líkja sér við miklu eldri konu.“

 

View this post on Instagram

 

Power Rangers unite!! My BFF!!!

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

SHARE