Sólarupprás í Reykjavík

Áhugaljósmyndarinn Maksym Gryshchenko tók þessar mögnuðu myndir af Reykjavík í síðustu viku og leyfði okkur á Hún.is að deila þessu með ykkur.
Myndirnar eru teknar á Canon EOS 20D og notaði Maksym Iphon appið Triggertrap til þess að taka myndirnar.

Eftir að hafa tekið 837 myndir setti hann þær saman í hið svokallaða Time Lapse og var þetta útkoman.

Magnað að sjá höfuðborgina okkar á þennan hátt.

Hægt er að sjá fleiri myndir inn á Flickr síðu Maksym

SHARE