Sonur Clint Eastwood er sjóðheitur! – Myndir

Sjáið þennan fallega mann. Þetta er hinn 27 ára gamli Scott Eastwood í myndatöku fyrir tímaritið Town & Country og það verður að segja, að þessar myndir minna ósegjanlega á dagana þar sem faðir hans var í Dirty Harry myndunum.

scott-eastwood-600

Scott á fleira sameiginlegt með pabba sínum, en að líta vel út, en hann lék nýlega í myndinni World War II ásamt Brad Pitt og Shia LaBeouf.

eastwoods2-jpg_193545
Þeir feðgarnir á svipuðum aldri

„Margir halda að ég hafi fengið allt upp í hendurnar, en það gæti ekki verið meira fjarri lagi,“ segir Scott en hann hefur unnið allskonar störf eins og þjóna, byggingarvinnu og við að leggja bílum. „Ég vill vera karlmaður, ekki stráklingur sem er að reyna að leika eða poppstjarna, ég vill vera alvöru maður!“

 

 

SHARE