Hún kemur frá Sómalíu og þurfti að upplifa þann hrylling að vera umskorin sem ung stúlka. Hún segir sig það vera sitt hlutverk vera að berjast gegn umskurði kvenna vegna þess að hún lifði það af.

Slíkar aðgerðir eru gerðar í að minnsta kosti 30 löndum, því að talið er í sumum löndum að konur sem eru ekki umskornar, verði ekki góðar eiginkonur og mæður.

Sjá einnig: Þess vegna eru karlmenn umskornir – Myndband

Aðgerðirnar hafa valdið mörgum dauðsföllum, vegna sýkinga og brjóta þær á rétti þeirra sem þær eru framkvæmdar á.

SHARE