Aumingja blessaður maðurinn. Hann er örugglega búinn að gleyma hvernig er að vera hundeltur af blaðamönnum sem bíða eftir einhverju svona augnabliki til að deila með heiminum. Hvað finnst ykkur?

Væri maður ekki smá pirraður ef maður lenti í þessu sama? Nú eru fréttamiðlar að velta fyrir sér „hvers vegna maðurinn sé að ruglast á dagsetningum?“ og „hvers vegna hann sé í svona miklu ójafnvægi?“. Við ætlum bara að hengja okkar hatt á það að hann er undir miklu álagi, þreyttur, í sorg og er ekki fullkominn, ekki frekar en neinn annar.

SHARE