Spice girls koma saman í breyttri mynd

Staðfest hefur verið að Kryddstúlkurnar hafa ákveðið að koma saman aftur en þó með öðru sniði en vaninn er, því þær verða bara 3 í stað hinna upprunalegu 5. Þær Mel B, Emma Bunton og Geri Horner hafa tilkynnt að þær munu marka 20. afmæli Spice girls með því að gefa út lag sem hefur mikið verið beðið eftir. Victoria Beckham og Mel C hafa alltaf sagt að þær vilji ekki vera með í bandinu og hafa þær breytt nafni sínu í GEM, sem stendur fyrir upphafstöfum þeirra sem sem eru með.

Sjá einnig: Spice Girls mættu í fertugsafmæli David Beckham

 

Þær hittust í síðustu viku heima hjá Geri til þess að fagna því að platan þeirra Wannabe var gefin út fyrir 20 árum síðan og notuðu því tækifærið og sögðu frá plönum sínum.

Spice Girls á algjörlega sigurinn yfir mest seldu plötu stúlknahljómsveitar og áttu þær mörg góð ár saman í frægðarljómanum. Stúlkurnar í GEM segja að þær hafi viljað sameinast aftur til þess að þakka aðdáendum sínum um heim allan fyrir aðdáun og stuðning í gegnum árin, svo það verður virkilega forvitnilegt að sjá hvort þær séu að fara að slá í gegn enn á ný sem GEM.

 

0241D3E1000004B0-0-image-a-7_1467534368717

360FDFF400000578-3680335-image-a-8_1467962067960 (1)

 

360FDFE000000578-3680335-image-a-10_1467962377719

360FDFE400000578-3680335-image-a-19_1467963147367

360FDFE800000578-3680335-image-a-13_1467962558067

02630B1A000004B0-3672167-Old_friends_It_had_been_expected_the_group_would_mount_am_immine-m-22_1467541788792

36053FD300000578-3677773-image-m-24_1467839494218

SHARE