SPIKE: Af hverju elskum við húðflúr?

Já, það er spurningin. Af hverju elskar fólk húðflúr og hvaða sögu segja þau? Hvað býr að baki þeirri ákvörðun að borga fyrir húðflúr, setjast í stólinn og leyfa nálinni að taka völdin – í höndum listamannsins sem umbreytir öllu – stundum á augabragði og öðrum stundum yfir lengra tímaskeið?

Sjónvarpsþátturinn SPIKE virðist svara öllum þessum spurningum og meira til, en þátturinn, sem er er nú á sinni fimmtu seríu í raunveruleikasjónvarpi nýtur ótrúlegra vinsælda og kannski ekki að furða.

Kíktu á SPIKE áður en þú ákveður að fá þér húðflúr: 

[youtube width=”600″ height=”320″ video_id=”nL_Fu_p5A1U”]

SHARE