Kona nokkur frá Kóreu er háð lýtaaðgerðum. Hún gekk skrefinu lengra en fólk almennt og ákvað að prófa að sprauta matarolíu í andlitið á sér. Hún hélt að matarolían hefði sömu áhrif á botox en hún komst að öðru. Konan varð fyrir varanlegum skaða á andliti og höndum.

Hér má sjá myndir af konunni eftir þessa “aðgerð.”

SHARE