Stjörnur sem þig hefði aldrei grunað að væru jafnaldrar

Við eldumst misvel. Það þarf nú ekki nema að líta í spegil til þess að átta sig á þeim ósköpum. Það er dálítið spaugilegt að rúlla yfir þennan lista – þarna leynast ýmsir aðilar sem mig hefði aldrei grunað að væru á sama aldri.

e433fb76c50df46ea701661238f78395_650x

Jim Parsons og Andrew Lincoln eru báðir 41 árs.

ffa42936819c01be256bf4235b2258ac_650x

Thomas Brodie-Sangster og Jennifer Lawrence eru bæði 24 ára.

f91ae46d0cc40714fbc86a2a612d403b_650x

Michael Cera og Hafþór Júlíus Björnsson eru báðir 26 ára.

d50c9f7134f63c9386c2ffd360694bb8_650x

Halle Berry og Robin Wright eru báðar 48 ára.

34b7a5d08e8b56009ebb2e7b31461e5a_650x

Chuck Norris og Michael Gambon eru báðir 74 ára.

676189e9f754f35e2cd555d121fdbb7c_650x

Martin Freeman og Jared Leto eru 43 ára.

9e7f2e69aa8c0509441ac4a78a5710c7_650x

Keanu Reeves og Nicholas Cage eru fimmtugir.

d9e683b6bc1d44a12d0b703f3f601fd3_650x

George RR Martin og Samuel L. Jackson eru báðir 66 ára.

31404e14313a82743985bee2a2762128_650x

Olsen-tvíburanir og Lady Gaga eru 28 ára.

1946e1bdef84eed75cbf4474654ba141_650x

Britney Spears og Eddie Redmayne eru bæði 33 ára.

2e3d35102b83efa6d71c219ab2367695_650x

Macaulay Culkin og Ryan Gosling eru 34 ára.

a73c45f94c1d0173244bc01a43dc8c82_650x

Brad Pitt og Quentin Tarantino eru báðir 51 árs.

4a712dd6bbbfd2a135b5978e8830bb9b_650x

Kate Middleton og Nicki Minaj eru 33 ára.

86ac86de32ab769dcda11c9ee1bfeb03_650x

Pierce Brosnan og Hulk Hogan eru báðir 61 árs.

8a2cd73ec9e7d7cd64544c3d7d2a2de5_650x

Courtney Love og nafna hennar Cox eru báðar fimmtugar.

Tengdar greinar:

Hvílir bölvun yfir Hollywood?  Þessar stjörnur létust áður en þau náðu 28. aldursári

Svava Johansen gefur konum á besta aldri góð ráð

13 stjörnur sem eldast hrikalega vel

SHARE