Stjörnurnar lesa ljót tweet um sjálfar sig – Myndband

Að vera stöðugt í sviðsljósinu krefst þess að viðkomandi sé með breitt bak og láti illar tungur og ljót orð ekki yfirbuga sig.
Í þætti Jimmy Kimmel lesa nokkrar frægar stjörnur upp ljót orð sem notendur Twitter hafa skrifað um þær.

[youtube width=”600 ” height=”325″ video_id=”4Y1iErgBrDQ”]

SHARE