Stjörnurnar með lítinn eða engan farða – Myndir

Stjörnurnar án farða eða með lítinn farða.

Fjölmiðlar birta reglulega myndir af stjörnunum án farða eða með afar lítinn farða. Við erum vön að sjá fræga fólkið í sínu fínasta pússi á rauða dreglinum eða í glanstímaritum þar sem fótósjopp fær að vinna sitt verk. Hér eru nokkrar myndir af þekktum stjörnum án farða. Þær eru stór glæsilegar enda þarf maður ekkert alltaf að vera með galaförðun til að líta vel út. Það er oft talað um að fólk sé fallegast nývaknað. Flestar stjarnanna eru eflaust með smá púður og sumar eru með léttan maskara, aðrar líta út fyrir að vera alveg ófarðaðar. Hér eru stjörnur eins og Beyonce, Hilary Duff, Eva Mendes, Snooki, Rihanna, Kate Hudson, Jessica Biel, Claire Danes, Emma Roberts ofl.

 

 

SHARE