Stjörnuspá 2021 – Steingeitin

Velkomin/n til ársins 2021 kæra Steingeit. Þú ert þekkt fyrir að vera algjör vinnuþjarkur og lifðir 2020 af með eins miklum slæmum afleiðingum og hægt var. Þema ársins 2021 er að gera og fá það sem þú vilt.

Steingeitur eiga það til að fá uppskeru erfiðis síns á seinni hluta ævi sinnar. Þær klífa hægt og rólega upp á við, allt sitt líf. Þú átt það til að vera afar þrjósk/ur og íhaldssöm/samur stundum og það er kominn tími til að reikna út áhættu ákvarðanna þinna. Veldu verkefni þín með tilliti til þess hvað þau gera fyrir þig. Finndu jafnvægi milli þess að lifa af eða skrymta.

Þú átt það til að vera mjög þrjósk/ur og telja þig alltaf hafa rétt fyrir þér og það kann að vinna gegn þér, bæði í ástarlífinu og í starfsframanum. Reyndu að hafa hemil á þér þegar þú verður þess var/vör að þú ert að gera þetta og prófaðu að gera eitthvað annað en það sem þú gerir vanalega. Breyta hegðun þinni.

Ástarmálin blómstra á þessu ári og í lok árs, ef þú vandar þig, muntu uppskera vel í lok árs.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here