Stökkar franskar í Airfryer

Fenguð þið Airfryer í jólagjöf? Heyrst hefur á götunni að þessi maskína hafi verið jólagjöf ársins þetta árið. Við munum birta svolítið af uppskriftum og aðferðum til að nota þessa ofur græju.

Hér er til að mynda góð leið til að búa til stökkar franskar í Airfryer.

SHARE