Stökkar kartöfluflögur í Air Fryer

Það er svo mikil snilld að nota Air fryer til að búa til allskonar gotterí. Hér er verið að sýna hvernig hægt er að gera kartöfluflögur í Air Fryer. Pottþétt hollara en djúpsteiktu kartöfluflögurnar sem maður kaupir úti í búð.

Sjá einnig: Bakaðu brauð í Air Fryer

SHARE