Sælkerasamloku-og djús-staðurinn Lemon opnar föstudaginn 8. mars á Suðurlandsbraut 4.

Undanfarna daga hefur vinum Lemon verið boðið í smakk við einstaklega góðar undirtekti, en Lemon ætlar að taka smakkið enn lengra og í fyrramálið kl. 8:00 á gatnamótum Kringlumýrarbrautar & Miklubrautar verður bílstjórum borgarinnar boðið upp á samloku, djús & kaffi af starfsfólki staðarins – eina sem fólk þarf að gera er að brosa.

Verður þú brosandi í fyrramálið?

SHARE