Það eru svo margir skrýtnir, já og meira að segja stórfurðulegir hlutir til á netinu. Sumt af þessu er hægt að finna á netinu til að kaupa en annað hefur bara náðst á mynd á förnum vegi.

1. Geggjaður snyrtistóll

2. Á þetta að vera rennibraut?

3. Langar þig að stríða einhverjum?

4. Auðvitað er til hjálmur klæddur með gallaefni

5. Ætli ljósin á bílnum hafi verið biluð?

6. Sokkar með kjúklingafótum ….

7. Má bjóða þér á humarinn minn?

8. Já, hvern skyldi gruna að þetta væru tveir bílar fastir saman?

9. Pissuskál fyrir konur?

10. Hvers vegna viltu hafa hælaskó undir hælaskóm?

11. Þessi vill moppa gólfið í bílnum frekar en að ryksuga

12. Vá þetta er alveg geggjuð hönnun! *hóst*

13. Já því ekki það? Íþróttaskór með hælum..

14. Hendur á fingur….. Hver átti þessa hugmynd?

SHARE