Stórsniðugt: Búðu til spaghetti í öllum regnbogans litum

Þetta er ótrúlega einfalt og skemmtilegt. Stórsniðugt á diskinn hjá litlum grislingum. Jafnvel hjá fullorðnum líka – enda fátt skemmtilegra en að borða litríkan og fallegan mat. Eða litríkt og fallegt spaghetti. Með heilum haug af tómatsósu.

Sjá einnig: Hjartalaga regnbogakökur sem ilma af kærleika

Sjá einnig: Kjúklingasalat í öllum regnbogans litum – Uppskrift

SHARE