Jónas Sig, Fjallabræður og Lúðrasveitir Vestmannaeyja og Þorlákshafnar skemmta í íþróttahúsinu í Grindavík laugardagskvöldið næst komandi kl. 20:30

Þetta er stærstu tónleikar sem haldnir hafa verið í Grindavík. Sviðið sjálft fyrir hljómsveitirnar er 160 fermetrar. Um 750 sæti verða á tónleikunum  verður setið bæði í stúku og í stólum á golfi. Miðasala er komin á fullt skrið og er hægt að næla sér í miða í AÐAL-BRAUT í Grindavík.

 

 

Þrettándahamingjan er hér – Jónas Sigurðsson í Höllinni 04.01.2014 from Sigva Media on Vimeo.

 

 

plag

 

 

SHARE