Stuðningshópur fyrir fólk sem orðið hefur fyrir heimilisofbeldi – Þjóðarsálin

Hefur þú orðið fyrir heimilisofbeldi af foreldrum eða maka?

Þá vil ég benda á stuðningssíðu á samskiptarvefnum Facebook þar sem hægt er að tala um sýna reynslu hver um sig, og styðja hvort annað.

Ég er sjálf fórnalamb þess og það situr oft í mér, held það sé gott fyrir flesta að geta opnað sig fyrir þeim sem skilja mann.

Hér er linkurinn á síðuna, endilega biðjið um aðgang og ég samþykki ykkur!

Verum góð hvert við annað! <3

SHARE