Courtney Blackmore (20) fæddist með andlitslýti, en hún lætur það ekki stöðva sig í að láta drauma sína rætast. Hún er með Youtube rás, syngur þar og talar um lífið og tilveruna. Henni er alveg sama hvað öðrum finnst um sig og nýtur lífsins eins og hana lystir.

Sjá einnig: Vekur athygli á því að sortuæxli geta myndast á þeim stöðum sem þig síst grunar

 

SHARE