Stúlkan með æxlið í andlitinu er gengin í hjónaband

Við sögðum ykkur frá Marlie, frá Haiti, fyrir mörgum árum en þá beið hennar ekkert nema bara dauði. Hún var með risastórt æxli í andlitinu, var kölluð allskonar ljótum nöfnum og átti mjög erfitt.

Hún fór á endanum í aðgerð þar sem mestur hluti æxlisins var fjarlægður. Því miður óx æxlið aftur en það stoppaði Marlie ekki í að finna ástina og fyrir 6 mánuðum síðan gekk hún í hjónaband.

SHARE