Súkkulaðibitakökur frá Jóa Fel – Via Health Stevia uppskrift

jói fel 2

50 g sukrin (strásæta)
40 g sukrin melis (strásæta)
75 g smjör
30 g möndlumjöl
50 g fiberfin
30 g kókoshveiti
1/2 tsk natron
30 dropar vanillustevía frá Via-Health
1 g salt
1 egg
150 g sykurlaust súkkulaði

Bræðið smjör og blandið strásætu saman við með pískara. Hrærið svo þurrefnin saman við. Bætið eggjum út í og vinnið þau saman við. Saxið súkkulaði og hrærið út í.  Látið deigið standa í kæli í u.þ.b. eina klukkustund. Búið til kúlur í höndunum og setjið á plötu, þrýstið lítilega niður á þær.  Bakið við 170°C í u.þ.b. 13 mínútur.

stevia nýtt

 

SHARE