Nú við erum öll misjöfn, jafnt og við erum mörg og það sama á um bifreiðar. Sumir bílar eru einfaldlega hannaðir fyrir smávaxið fólk en þessi herramaður ákvað að láta á reyna á þennan BMW i8 og vöktu aðfarirnar síðan mikla kátínu meðal áhorfenda.

Sjá einnig: Það getur verið vafasamt að vera feitur í rússíbana – Myndband

SHARE