Súper einfaldur Detox Smoothie

Þessi Detox drykkur er sára einfaldur og fljótlegur í framkvæmd.

 

Hráefni:

½ grænt epli eða pera

½ bolli af spínati

1 kiwi

1 tsk af chia eða hemp fræjum

½ bolli af kókósvatni

Beint í blandarann með þetta og látið ganga í góðan tíma þar til að þetta verður mjúkt og fallegt.

de2

 

SHARE