Sveppi og Auddi fyrir 10 árum. Ertu ekki að KIDDA mig! – Myndband

0

Ertu ekki að „kidda“ mig hvað sumar auglýsingar geta orðið kostulegar á 10 árum. Hér sjáum við Sveppa og Audda bregða á leik í  ELKO auglýsingu sem gerð var  árið 2004. Það er ótrúlegt hvað framþróunin hefur orðið svakaleg, fyrir tíu árum litu sjónvörpin út eins og afkvæmi túbunnar og flatskjásins, farsímar með innbyggðri myndavél þóttu mikil tæknibylting og Auddi og Sveppi drukku ógeðsdrykki og tóku misgáfulegum áskorunum.

Það skemmtilega við þessa auglýsingu er að hún virkar í dag, þar sem ELKO opnar nýja, endurbætta og stærri verslun í Skeifunni 7 á fimmtudagsmorgun, kl 07:00 þar sem boðið verður upp á ótrúleg opnunartilboð og stóraukið vöruúrval.

Einnig er hægt að taka þátt í skemmtilegum opnunarleik á www.facebook.com/elko.is

SHARE