Svipti sig lífi á Litla Hrauni í gær

Fangi á Litla Hrauni svipti sig lífi í fangaklefa sínum í gærkvöldi, samkvæmt fréttum á dv.is.  Þetta var staðfest í samtali sem DV átti við lögregluna á Selfossi en þeir voru kallaðir út en tjáðu sig ekki um það að öðru leyti.

Samkvæmt heimildum DV fannst maðurinn látinn í fangaklefa sínum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here