SVO SEXÍ: Áheyrnarprufa MacConaughey (23) fyrir Dazed and Confused

Mikið vatn er runnið til sjávar síðan kyntröllið Matthew McConaughey þreytti sína fyrstu áheyrnarprufu árið 1993 – sem svo landaði honum hlutverki glaumgosa í kvikmyndinni Dazed and Confused.

Þökk sé kvikmyndavefnum Criterion, þá er nú loks hægt að horfa á McConaughey spreyta sig á hlutverkinu sem þeytti honum inn í heim Hollywood og gerði að heimsfrægri stjörnu. Einhvers staðar verða allir að byrja; þetta voru fyrstu skref Matthew McConaughey í kvikmyndaheiminum.

.

anigif_optimized-31863-1421105648-5

.

Árin hafa farið mildum höndum um Matthew og síður en því verður ekki neitað að Matthew er, þrátt fyrir allan dónaskapinn sem hér fer að neðan … alveg hrikalega kynþokkafullur.

HRIKALEGA KYNÞOKKAFULLUR, sagði ég!

Tengdar greinar:

Óskarverðlaunahafinn Matthew McConaughey er sjóðheitur – Sjáðu myndirnar

The One auglýsing Dolce & Gabbana í leikstjórn Martin Scorsese

Sonur Matthew McConaughey kominn með nafn

SHARE